Skip to main content

Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Vordægur við Mývatn

Dvöl mun gleðja aldna og unga
apríl sólin vermir heit,
víkja burtu vetrar drunga
,,Vordægur"  í Mývatnssveit

Kristján frá Gilhaga

Frábærir dagar í Mývatnssveit með skoðunarferðum. Jónas Helgason og Þóróddur Þóroddsson frá Grænavatni sjá um leiðsögn.Skemmtanastjóri er Sigurður Tryggvason frá Lundi. 

www.myvatn.is

Skráið ykkur hér