Skip to main content

Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Þorrablót 2025

Þorrablót Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraðs verður föstudaginn 7.febrúar 2025Endilega takið daginn frá.

Haustfagnaður 15.nóvember 2024

Miðasala vegna Haustfagnaðar verður í Hlymdsdölum miðvikudaginn 13. nóvember, milli 13.00 og 15.00.Miðaverð er 9000,-. Hægt er að millifæra á reikning 0305-26-6956, kennitala 451092-2009 eða greiða með pening.  Enginn posi.Ekki verður hægt að kaupa miða við innganginnn. Rútan fer frá Hlymsdölum klukkan 18.00. húsið opnar klukkan 18.30

Haustfagnaðurinn 15.nóvember 2024

Skráningu á Haustfagnað Félagseldri borgara lýkur 7. nóvember n.k.Skáningarlisti liggur frammi í HlymsdölumEinnig er hægt að skrá sig hjá Guðrúnu s. 895 3866 og Hjördísi s. 899 0241    

Matarmálin

Vegna lítillar þátttöku í könnun um matarkaup, bendum við félögum á að ekki verður af því að matur komi í Hlymsdali frá Bókakaffi.  Ákveðið hefur verið að félagar geti komið í Bókakaffi kl. 12.30 þegar mesta ösin er liðin hjá og keypt mat gegn framvísun félagsskírteinis.Verðið á máltíðinni er 2.300.Stjórn Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraði.