Skip to main content

Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Félagsskírteini 2025

Ágætu félagar.Félagsskírteini fyrir 2025 eru tilbúin. Hægt verður að nálgast þau í Hlymsdölum eftir áramótin, þann 2.janúar 2025, milli klukkan 12.00 og 14.00, einnig verðum við með þau hjá okkur og alltaf hægt að hafa samband

Úrdráttur í Perluleik Ferðafélags Fljótsdalshéraðs

Gaman að sjá hversu margir eldri borgarar fengu vinningaNæsta sumar reynum við að fylla Heiðarbýlakort Vinningshafar voru sem hér segir:Múlaþing – 30 þúsundJóna Gunnarsdóttir, Hamragerði 7 – 846-6215Vaskur – 20 þúsund kr gjafabréfÞorgerður Guðmundsdóttir, Miðvangi 22 – 867-8534Arion – 15.000 gjafabréfGuðlaug Bachman, 864-1646Landsbankinn – 15.000 gjafabréfGunnþór Sveinn Magnússon,Blábjörg – 10.000...

Útdráttur perlukorta

Dregið verður í gönguleikjum Ferðafélags Fljótsdalshéraðs í fyrstu viku desember.Endilega skilið fullum kortum til Ferðafélagsins, Tjarnarási 8, Egilsstöðum.Ath. það þarf ekki að fylla kortin á þessu ári, þið getið haldið áfram að stimpla á næsta ári.Sami staðurinn má þó aðeins vera einu sinni í kortinu.

Haustfundur Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Það var góð mæting á haustfund Félagsins, um 70 manns mættu.Farið yfir bækling vegna vetrarstarfsins og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.Það kom fram að Haustfagnaður Félagsins verður á Eiðum 15.nóvember. Einnig að stefnt verður að því að það verði dansað ca einu sinni í mánuði í vetur í Hlymsdölum.

Bæklingurinn um vetrarstarfið.

Bæklingur um vetrarstarfið er kominn út og liggur hann frammi í Hlymsdölum og víðar í Múlaþingi.Hægt er að nálgast bæklinginn hér á síðunni undir "vetrardagskráin"

Perluvinir í Stapavík

Síðasta reglulega ganga Perluvina þetta árið var í Stapavík, 17.sept.26 manns tóku þátt í blíðskaparveðri.Gaman að segja frá því að alls 324 samtals hafa verið í 19 göngum.  

Þorrablót 2023

Stjórn félagsins fundaði í gær 29.12.2022, og ákvað að halda Þorrablót í febrúar 2023. Við höfum tekið  frá dagsetninguna 3. eða 4. febrúar og staður Eiðar. Við vonumst eftir góðum viðbrögðum frá ykkur.