Félagsskírteini 2025
Ágætu félagar.Félagsskírteini fyrir 2025 eru tilbúin. Hægt verður að nálgast þau í Hlymsdölum eftir áramótin, þann 2.janúar 2025, milli klukkan 12.00 og 14.00, einnig verðum við með þau hjá okkur og alltaf hægt að hafa samband