Dags. 10. febrúar 2020. Aðalfundi frestað ! Aðalfundi, sem var fyrirhugaður 28. mars n.k., hefur verið frestað og verður auglýstur með löglegum fyrirvara þegar þar að kemur. Einnig er dansiballi sem átti að vera á föstudaginn 13. mars aflýst.