Skip to main content

Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Söguganga

Söguganga verður mánudaginn 20.06 2022 klukkan 13.30.   Sögumaður Margrét Björgvinsdóttir.  Mætum við Hlymsdali og röltum um gamla þorpið.  Létt ganga og allir geta tekið þátt.  Klæðnaður eftir veðri og endum á að fá okkur kaffibolla í lok göngu.