Dags. 18. september 2024. Perluvinir í Stapavík Síðasta reglulega ganga Perluvina þetta árið var í Stapavík, 17.sept.26 manns tóku þátt í blíðskaparveðri.Gaman að segja frá því að alls 324 samtals hafa verið í 19 göngum.