Skip to main content

Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Haustfundur Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraði

mæting á Haustfundinn

Það var góð mæting á haustfund Félagsins, um 70 manns mættu.
Farið yfir bækling vegna vetrarstarfsins og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Það kom fram að Haustfagnaður Félagsins verður á Eiðum 15.nóvember. Einnig að stefnt verður að því að það verði dansað ca einu sinni í mánuði í vetur í Hlymsdölum.