Harmonikufélag Héraðsbúa tilkynnir.
Þá er það ákveðið!!!!
Takið daginn, 27. Ágúst 2022 frá strax!!
Harmonikufélag Héraðsbúa mun halda ágústdansleik félagsins laugardaginn 27 ágúst í Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum. Endilega deilið þessu og látið vini og kunningja vita. Þetta verður örugglega eitthvað stórkostlegt. Covid 19 hefur gert það að verkum að þessi hátíð hefur fallið niður en nú verður tekið á því og ágústdansleikur haldinn með glæsibrag.
Meira um málið þegar nær dregur!! H.F.H