Haustfagnaður 15.nóvember 2024
Miðasala vegna Haustfagnaðar verður í Hlymdsdölum miðvikudaginn 13. nóvember, milli 13.00 og 15.00.
Miðaverð er 9000,-. Hægt er að millifæra á reikning 0305-26-6956, kennitala 451092-2009 eða greiða með pening. Enginn posi.
Ekki verður hægt að kaupa miða við innganginnn.
Rútan fer frá Hlymsdölum klukkan 18.00. húsið opnar klukkan 18.30