Skip to main content

Félag eldri borgara á Fljótsdalshéraði

Haustfagnaðurinn 15.nóvember 2024

Skráningu á Haustfagnað Félagseldri borgara lýkur 7. nóvember n.k.Skáningarlisti liggur frammi í HlymsdölumEinnig er hægt að skrá sig hjá Guðrúnu s. 895 3866 og Hjördísi s. 899 0241    

Matarmálin

Vegna lítillar þátttöku í könnun um matarkaup, bendum við félögum á að ekki verður af því að matur komi í Hlymsdali frá Bókakaffi.  Ákveðið hefur verið að félagar geti komið í Bókakaffi kl. 12.30 þegar mesta ösin er liðin hjá og keypt mat gegn framvísun félagsskírteinis.Verðið á máltíðinni er 2.300.Stjórn Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraði.

Harmonikkuæfing í Hlymsdölum

Haustfundur 20. september 2024 kl 16