Uppselt í Færeyjaferð
Frá Félagi eldri borgara á Fljótsdalshéraði
Uppselt er í Færeyjaferð félagsins þann 19. maí nk. Þau mistök urðu hjá Smyril Line að ekki var gefið upp rétt verð í upphaflegu tilboði.
Endanlegt verð ferðarinnar er: kr. 80 þúsund fyrir klefa án glugga og kr 85 þúsund fyrir klefa með glugga. Innifalin í verði er sigling með...