Ferðasaga
Sumarferð félagsins var farin í Þingeyjarsýslur, eða á kannske frekar að segja Þingeyjarsveit. Þetta var tveggja daga ferð og var góð þátttaka eða 43 félagar. Lagt var af stað klukkan 9.00 mánudaginn 27.j úní , frá Hlymsdölum. Veðrið var ekki alveg eins og við hefðum kosið, lágskýjað og úrkoma.
Leiðsögumenn í ferðinni voru Metúsalem Einarsson og Arndís Hólmgrímsdóttir, frábærir...